Hóteli á Skógum frestað í skipulagsnefnd

Frumhugmyndir að útliti nýs hótels í Skógum.
Frumhugmyndir að útliti nýs hótels í Skógum.

Ákveðið var á fundi skipulagsnefndar Rangárþings eystra í gær að fresta byggingu nýs hótels á Skógum.

Mikil andstaða hefur verið á meðal íbúa svæðisins við fyrirhugaða staðsetningu hótelsins.

Bókun skipulagsnefndar um frestun og endurskoðun deiliskipulagstillögu á hluta jarðarinnar Ytri-Skóga kvað á um að mikilvægt væri að skipulagsmál Skóga yrðu skoðuð í stærra samhengi, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert