Kosningaloforð upp á 500 nýja skóla

David Cameron
David Cameron AFP

Ef Íhalds­flokk­ur­inn fer með sig­ur af hólmi í kom­andi þing­kosn­ing­um í Bretlandi þá mun hann standa að bygg­ingu 500 nýrra grunn­skóla í land­inu. Þetta er meðal þess sem Dav­id Ca­meron, for­sæt­is­ráðherra og formaður Íhalds­flokks­ins, mun kynna í dag, sam­kvæmt frétt Guar­di­an. Um er að ræða 270 þúsund ný pláss í um 500 skól­um víðsveg­ar um Bret­land fyr­ir árs­lok 2020. 

Þegar hef­ur verið veitt samþykki fyr­ir bygg­ingu 49 nýrra skóla sem all­ir munu veita ókeyp­is mennt­un. Bret­ar ganga að kjör­borðinu í maí.

Guar­di­an

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert