Tíst um Ísland og ESB

AFP

Fréttir um að ríkisstjórnin hefði tekið ákvörðun um að Ísland yrði ekki lengur umsóknarríki að Evrópusambandinu vöktu mikla athygli erlendra fjölmiðla og voru fjölmargar fréttir ritaðar af því tilefni. En fréttir af því kölluðu ekki síður á viðbrögð á samfélagsmiðlum eins og Twitter og hafa margir orðið til að tjá sig um málið á þeim vettvangi.

Hér fyrir neðan eru nokkur dæmi. Einn leggur til nýjan fána fyrir Ísland. Það er fána Evrópusambandsins með skilaboðunum: Hunskastu burt. Annar segir í hæðni að Ísland sé leiðinlegt við sambandið að vilja halda öllum fiskinum í kringum landið fyrir sjálft sig. Þriðji segir ákvörðunina ekki koma á óvart. Ástæðan sé sjávarútvegsmálin og evran. Sá fjórði segir síðan að fiskur hljóti að vera góð fæða fyrir heilann.

The new Iceland flag. <a href="http://t.co/tpQdrD5ORF">pic.twitter.com/tpQdrD5ORF</a>

See how angry the EU is with nasty little Iceland? Keeping all those lovely herring to themselves!

Iceland's new govt was elected on anti-EU platform, so news it is no longer seeking membership isn't a surprise. Concerns over fishing/Euro

Iceland didn't bail out the bankers at taxpayers' expense and told the EU where to go. Fish really is brain food.

Holy mackerel! Iceland abandoned its bid to join the EU--over fish: <a href="http://t.co/zSeotyFvBk">http://t.co/zSeotyFvBk</a> <a href="http://t.co/yN5NUPPwHL">pic.twitter.com/yN5NUPPwHL</a>

that's Iceland, who defaulted, jailed the bankers, sacked their parliament and told the EU to get lost. Go Iceland.

Analysis: Iceland withdraws EU membership bid: As widely expected, Iceland has withdrawn its bid to become a m... <a href="http://t.co/rhcpuBimFU">http://t.co/rhcpuBimFU</a>

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert