ESB-bréfið ekki rætt fyrirfram

Utanríkisráðherra hóf viðræður við fulltrúa ESB fyrir nokkrum vikum.
Utanríkisráðherra hóf viðræður við fulltrúa ESB fyrir nokkrum vikum. mbl.is/afp

Gunn­ar Bragi Sveins­son ut­an­rík­is­ráðherra seg­ir rík­is­stjórn­ina hafa viljað nálg­ast Evr­ópu­mál­in „í ró­leg­heit­um“ eft­ir að hún komst til valda árið 2013.

Einnig hafi verið horft til af­drifa þings­álykt­un­ar­til­lögu um aft­ur­köll­un ESB-um­sókn­ar. Það hafi verið hans til­laga að hefja viðræður við full­trúa ESB fyr­ir nokkr­um vik­um, að því er fram kem­ur í frétta­skýr­ing um þetta mál í Morg­un­blaðinu í dag.

Morg­un­blaðið ræddi við stækk­un­ar­deild ESB og full­trúa Letta sem nú fara með for­mennsku í ESB. Kom fram í þeim sam­töl­um að efni um­rædds bréfs hefði ekki verið rætt fyr­ir­fram.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert