Lóan er komin

Fregnir herma að heiðlóan hafi ekki getað hugsað sér að …
Fregnir herma að heiðlóan hafi ekki getað hugsað sér að missa af sólmyrkvanum á morgun og flýtt sér til Íslands. Ómar Óskarsson

Heiðlóan, vorboðinn ljúfi, sást í Breiðdal í gær. Hún er heldur fyrr á ferðinni í ár en áður en meðalkomutími heiðlóunnar er 23. mars árin 1998-2014. Frá þessu er greint á síðunni Birding Iceland. 

Lóan slær þó ekki í ár metið sem er 12. mars 2012.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert