Kjúklingar þurfa meira rými en í ESB

Farinn var millivegur þegar rýmisþörf íslenskra kjúklinga var ákveðin.
Farinn var millivegur þegar rýmisþörf íslenskra kjúklinga var ákveðin.

Kjúk­linga­bænd­ur hafa óskað eft­ir tíma til aðlög­un­ar að nýrri aðbúnaðarreglu­gerð stjórn­valda.

Þar eru gerðar rík­ari kröf­ur en Evr­ópu­sam­bandið ger­ir til sinn­ar fram­leiðslu. Telja þeir að þetta skekki sam­keppn­is­stöðu inn­lendu fram­leiðslunn­ar gagn­vart inn­flutn­ingi.

„Okk­ur þykir reglu­gerðin [um aðbúnað ali­fugla] góð. Þar er ým­is­legt upp­fært miðað við kröf­ur um vel­ferð dýra í dag,“ seg­ir Matth­ías H. Guðmunds­son, fram­kvæmda­stjóri Reykjag­arðs og full­trúi í stjórn Fé­lags kjúk­linga­bænda, í um­fjöll­un um þetta efni í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert