Miðbær í gömlum stíl fyrir 3 milljarða

Eftirlíking miðaldadómkirkju og timburhús í anda þess sem var um aldamótin 1900 verða áberandi í nýjum miðbæ á Selfossi samkvæmt því sem segir í Morgunblaðinu í dag.

Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt áform Sigtúns þróunarfélags ehf. sem ætlar sér að reisa allt að 30 hús á svæðinu, andspænis Ölfusárbrú. Áform um uppbyggingu fyrir um þrjá milljarða króna eru komin vel á veg og verða kynnt í dag í Tryggvaskála á Selfossi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert