Tveir vinir setja 700 milljónir í íbúðir

mbl.is/Styrmir Kári

Viðskiptafélagarnir Jónas Hagan og Edward Mac Gillivray Schmidt keyptu þrjár efstu hæðirnar í íbúðaturni á Lindargötu 37 og herma heimildir Morgunblaðsins að kaupverðið hafi ekki verið undir 570 milljónum króna.

Ekkert var til sparað við hönnun og húsbúnað í íbúðunum fjórum segir í blaðinu í dag og er heildarkostnaður við þær um 700 milljónir. Félagarnir nota íbúðirnar annað slagið en þeir búa í Genf.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert