Hlutafélag um hraðlest

Hraðlest frá Reykjavík til Keflavíkurflugvallar er talin fýsilegri kostur en …
Hraðlest frá Reykjavík til Keflavíkurflugvallar er talin fýsilegri kostur en áður. mbl.is/afp

Run­ólf­ur Ágústs­son, sem hef­ur verið í for­svari við þróun fyr­ir­hugaðrar upp­bygg­ing­ar hraðlest­ar frá Reykja­vík til Kefla­vík­ur­flug­vall­ar, seg­ir söfn­un hluta­fjár vegna verk­efn­is­ins ganga vel.

Seg­ir hann er­lenda sér­fræðinga hafa metið verk­efnið fýsi­legra en upp­haf­lega var lagt upp með. Gert er ráð fyr­ir einni stoppistöð í borg­inni og að hluti leiðar­inn­ar verði í und­ir­göng­um.

Í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag kem­ur fram, að verið er að und­ir­búa stofn­un hluta­fé­lags um verk­efnið og er von­ast til að verk­efnið fari á fullt inn­an árs.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert