Hlutafélag um hraðlest

Hraðlest frá Reykjavík til Keflavíkurflugvallar er talin fýsilegri kostur en …
Hraðlest frá Reykjavík til Keflavíkurflugvallar er talin fýsilegri kostur en áður. mbl.is/afp

Runólfur Ágústsson, sem hefur verið í forsvari við þróun fyrirhugaðrar uppbyggingar hraðlestar frá Reykjavík til Keflavíkurflugvallar, segir söfnun hlutafjár vegna verkefnisins ganga vel.

Segir hann erlenda sérfræðinga hafa metið verkefnið fýsilegra en upphaflega var lagt upp með. Gert er ráð fyrir einni stoppistöð í borginni og að hluti leiðarinnar verði í undirgöngum.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að verið er að undirbúa stofnun hlutafélags um verkefnið og er vonast til að verkefnið fari á fullt innan árs.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert