Afgangur á ríkissjóði vex jafnt og þétt

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra á Alþingi.
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra á Alþingi. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Stefnumið ríkisfjármálaáætlunarinnar fyrir tímabilið 2016-2019 er að afkoma ríkissjóðs skili afgangi í lok tímabilsins.

Umskipti verði í ríkisfjármálum með stöðvun hallarekstrar og skuldasöfnunar ásamt batnandi skuldahlutfalli.

„Mér finnst það standa upp úr að afgangur á ríkissjóði er jafnt og þétt að vaxa. Við erum komin með raunverulega viðspyrnu í ríkisfjármálunum. Þær hagspár sem við höfum dag sýna að við erum að lifa eitt lengsta hagvaxtarskeið seinni ára,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í umfjöllun um afkomu ríkissjóðs  í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert