Fagurgalinn við Austurvöll

00:00
00:00

Mynd­ar­leg­ur svartþröst­ur hef­ur tekið sér stöðu á kolli stytt­unn­ar af Jóni Sig­urðssyni á Aust­ur­velli þar sem hann helg­ar sér svæði með fal­leg­um söng, laðar að sér maka og fæl­ir sam­keppn­isaðila frá. Bygg­ing­arn­ar í kring mynda hálf­gerðan sal svo söng­ur­inn berst um ná­grennið veg­far­end­um til ánægju.   

mbl.is hlýddi á söng fag­ur­gal­ans.

Hér má lesa frétt mbl.is um land­nám svartþrasta.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert