Fagurgalinn við Austurvöll

Myndarlegur svartþröstur hefur tekið sér stöðu á kolli styttunnar af Jóni Sigurðssyni á Austurvelli þar sem hann helgar sér svæði með fallegum söng, laðar að sér maka og fælir samkeppnisaðila frá. Byggingarnar í kring mynda hálfgerðan sal svo söngurinn berst um nágrennið vegfarendum til ánægju.   

mbl.is hlýddi á söng fagurgalans.

Hér má lesa frétt mbl.is um landnám svartþrasta.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert