Líst ekki á tillögu Frosta

Vilhjálmur Bjarnason.
Vilhjálmur Bjarnason.

Vil­hjálm­ur Bjarna­son, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, seg­ir spor­in hræða þegar hug­mynd­ir Frosta Sig­ur­jóns­son­ar, for­manns efna­hags- og viðskipta­nefnd­ar, um að breyta Lands­bank­an­um í sam­fé­lags­banka eru ann­ars veg­ar.

„Við höf­um sam­fé­lags­banka sem heit­ir Íbúðalána­sjóður. Þarf ég að segja meira? Það er búið að moka í hann á annað hundrað millj­örðum króna og sér ekki fyr­ir end­ann á,“ seg­ir Vil­hjálm­ur.

Frosti kynnti hug­mynd­ina á flokksþingi Fram­sókn­ar­flokks­ins í Reykja­vík síðustu helgi. Spurður hvort þessi áform setji strik í reikn­ing þeirra áforma rík­is­stjórn­ar­inn­ar að selja hluta af 98% eign sinni í Lands­bank­an­um seg­ir Vil­hjálm­ur þetta ekki hafa komið til umræðu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert