Almannatenglar veita ráð

Miklar annir eru framundan hjá ríkissáttasemjara.
Miklar annir eru framundan hjá ríkissáttasemjara. Morgunblaðið/Golli

Á bil­inu fimm til tíu al­manna­tengla­skrif­stof­ur taka að sér eða hafa veitt ráðgjöf til verka­lýðsfé­laga vegna kjara­deilna. Þetta seg­ir Andrés Jóns­son, al­manna­teng­ill hjá Góðum sam­skipt­um, en sjálf­ur veit­ir hann Starfs­greina­sam­band­inu ráðgjöf í þeirri deilu sem nú stend­ur yfir.

Ráðgjöf­in snýst að sögn Andrés­ar um að veita ut­anaðkom­andi sjón­ar­horn á því hvernig al­menn­ing­ur upp­lif­ir kjara­deil­ur.

„Við veit­um viðbrögð við hug­mynd­um verka­lýðsfé­lag­anna sem þau vilja koma á fram­færi. Það get­ur verið frá því að vera texti í aug­lýs­ing­ar, tíma­setn­ing­ar á yf­ir­lýs­ing­um og yfir í að vera í bak­grunni eins og þjálf­ari,“ seg­ir Andrés.

Flest­ir ráðið al­manna­tengla

Fjög­ur af sex stærstu stétt­ar­fé­lög­un­um, sem eiga í kjaraviðræðum þessa dag­ana, hafa ráðið al­manna­tengla til ráðgjaf­ar um það hvernig best sé að koma skila­boðum á fram­færi við fjöl­miðla. Sömu sögu er að segja af Sam­tök­um at­vinnu­lífs­ins sem sitja hinum meg­in samn­inga­borðsins.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert