Hamingjusprengja í Hörpu

Það er sjaldan jafn mikið stuð í Hörpu og þegar Barnamenningarhátíð er sett og það var engin breyting á því þegar fjórðubekkingar fylltu húsið í morgun. Íslenski dansflokkurinn sýndi atriði ásamt hressum krökkum úr Klettaskóla og Salka Sól og Gnúsi úr Amabadömu komu fram.

mbl.is var á staðnum.

Dagskrá hátíðarinnar er að finna á hér.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert