Aflífa þurfti sex hunda á síðasta ári

273 kvartanir bárust vegna hundahalds í höfuðborginni.
273 kvartanir bárust vegna hundahalds í höfuðborginni. mbl.is/Ómar

273 kvart­an­ir bár­ust vegna hunda­halds í Reykja­vík á síðasta ári. Hunda­eft­ir­litsmaður seg­ir dæmi um að hunda­eig­end­ur hafi verið kærðir vegna of­beld­is eða hót­ana þegar sækja þurfti hunda sem ekki var samþykki fyr­ir í fjöl­býli. Af­lífa þurfti sex hunda í fyrra eft­ir að eig­end­ur sóttu þá ekki og ekki fannst heim­ili fyr­ir þá á öðrum stað. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert