Nýtt kuldaskeið gæti tekið við

Frost við Reykjavíkurtjörn.
Frost við Reykjavíkurtjörn. mbl.is/Golli

Spáð er vetrarríki um landið norðanvert að minnsta kosti næstu viku og hitastigi um eða undir frostmarki.

Páll Bergþórsson, fyrrverandi veðurstofustjóri, segir að vísbendingar séu um að á næstu árum geti tekið við nýtt kuldatímabil eftir um 25 ára hitaskeið.

„Það er dálítið meiri kuldi í sjónum hérna suðvesturundan og hann er þrálátur þegar hann er byrjaður,“ segir Páll í fréttaskýringu um veðurfarið í framtíðinni í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert