Allar upplýsingar um viðburði 1. maí

Frá 1. maí í Reykjavík í fyrra.
Frá 1. maí í Reykjavík í fyrra. Árni Sæberg

Bar­áttu­dag­ur verka­lýðsins verður hald­inn hátíðleg­ur um allt land í dag. Fjöl­breytt bar­áttu­dag­skrá hef­ur verið skipu­lögð um land allt og hér á eft­ir fara upp­lýs­ing­ar um hvað er að ger­ast hvar.

Safn­ast sam­an á Hlemmi kl. 13.

Kröfu­gang­an legg­ur af stað kl. 13:30. Lúðrasveit verka­lýðsins og Lúðrasveit­in Svan­ur spila í göng­unni og á Ing­ólf­s­torgi.

Útifund­ur á Ing­ólf­s­torgi Kl. 14.10, fund­ar­stjóri Þór­ar­inn Eyfjörð.

Gradualekór Lang­holts­kirkju syng­ur.

Árni Stefán Jóns­son formaður SFR held­ur ræðu.

Ljótikór flyt­ur tvö lög.

Hilm­ar Harðar­son formaður Samiðnar held­ur ræðu.

Reykja­vík­ur­dæt­ur flytja tvö lög.

Kór­ar og  fund­ar­menn syngja Maí­stjörn­una.

„In­ternati­onall­inn“ sung­inn og leik­inn.

Ræður eru tákn­mál­stúlkaðar.

Hulda Hall­dórs­dótt­ir syng­ur á tákn­máli með kór­un­um.

Hvatn­ing­ar­orð fund­ar­stjóra frá aðstand­end­um fund­ar­ins.

Bar­áttukaffi hjá stétt­ar­fé­lög­un­um að fundi lokn­um.

Safn­ast sam­an fyr­ir fram­an Ráðhús Hafn­ar­fjarðar kl. 13:30.

Kröfu­ganga legg­ur af stað kl. 14 - gengið verður upp Reykja­vík­ur­veg, Hverf­is­götu, Smyrla­hraun, Arn­ar­hraun, Slétta­hraun og að Hraun­seli við Flata­hraun.

Hátíðar­fund­ur hefst í Hraun­seli, Flata­hrauni 3 kl. 14:30.

Funda­stjóri: Jó­hanna M. Flecken­stein.

Ávarp dags­ins: Karl Rún­ar Þórs­son formaður Starfs­manna­fé­lags Hafn­ar­fjarðar.

Ræða: Kol­beinn Gunn­ars­son formaður Verka­lýðsfé­lags­ins Hlíf­ar.

Skemmti­atriði: Söng­hóp­ur­inn Voces mascul­or­um kem­ur og tek­ur nokk­ur lög fyr­ir gesti.

Verka­lýðsfé­lag Akra­ness, Starfs­manna­fé­lag Reykja­vík­ur­borg­ar, VR, FIT Fé­lag iðn- og tækni­greina, Kenn­ara­sam­band Íslands og Sjúkra­liðafé­lag Íslands standa fyr­ir dag­skrá á hátíðar- og bar­áttu­degi verka­fólks 1. maí.

Safn­ast verður sam­an við Kirkju­braut 40, kl. 14:00 og geng­inn verður hring­ur á neðri-Skaga. Und­ir­leik í göngu ann­ast Skóla­hljóm­sveit Akra­ness.

Að göngu lok­inni verður hátíðardag­skrá í sal Verka­lýðsfé­lags Akra­ness á 3ju hæð Kirkju­braut­ar 40.

Ræðumaður dags­ins: Vil­hjálm­ur Birg­is­son.

Karla­kór­inn Svan­ir syng­ur nokk­ur lög.

Kaffi­veit­ing­ar.

Frítt í bíó fyr­ir börn­in í Bíó­höll­inni kl. 15:00

Hátíðar­höld­in hefjast í Hjálmakletti kl. 14.

Hátíðin sett: Ei­rík­ur Þór Theó­dórs­son, stjórn­ar­maður í ASÍ-UNG og trúnaðarmaður hjá Stétt­ar­fé­lagi Vest­ur­lands.

Barnakór Borg­ar­ness syng­ur und­ir stjórn Stein­unn­ar Árna­dótt­ur.

Ræða dags­ins: Signý Jó­hann­es­dótt­ir formaður Stétt­ar­fé­lags Vest­ur­lands.

Nem­end­ur úr þriðja bekk Grunn­skóla Borg­ar­ness með atriði.

Söng­fjöl­skyld­an úr Kveld­úlfs­göt­unni flyt­ur nokk­ur lög, Zs­uzs­anna Bu­dai leik­ur með á flygil­inn

In­terna­sjóna­l­inn.

Fé­lög­in bjóða sam­komu­gest­um upp á kaffi­veit­ing­ar að lok­inni dag­skrá. Útskrift­ar­nem­ar Mennta­skól­ans sjá um kaffi­hlaðborðið .

Tvær kvik­mynda­sýn­ing­ar verða fyr­ir börn í Óðali kl. 13:30 og 15:30, boðið verður upp á popp og ávaxta­safa.

Dag­skrá­in hefst kl. 13:30 á Hót­el Stykk­is­hólmi.

Kynn­ir: Ein­ar Strand.

Ræðumaður: Sig­urður A Guðmunds­son formaður Vlf. Snæ­fell­inga.

Daní­el Örn Sig­urðsson töframaður.

Helgi Björns­son ásamt gít­ar­leik­ara.

Lúðrasveit Stykk­is­hólms.

Boðið verður í bíó í Klifi kl. 18.00.

Veit­ing­ar í boði fé­lag­anna.

Dag­skrá­in hefst dag­skrá kl. 14.30 í Sam­komu­hús­inu.

Kynn­ir: Helga Haf­steins­dótt­ir formaður SDS.

Ræðumaður: Guðbjörg Jóns­dótt­ir vara­formaður Vlf. Snæ­fell­inga.

Daní­el Örn Sig­urðsson töframaður.

Helgi Björns­son ásamt gít­ar­leik­ara.

Alda Dís Arn­ar­dótt­ir sig­ur­veg­ari Ísland got talent og Bragi Þór Ólafs­son gít­ar­leik­ari taka nokk­ur lög.

Boðið verður í bíó í Klifi kl. 18.00.

Veit­ing­ar í boði fé­lag­anna.

Dag­skrá­in hefst í Klifi kl. 15.30.

Kynn­ir: Guðmunda Wíum Stjórn SDS.

Ræðumaður : Sig­urður A Guðmunds­son formaður Vlf. Snæ­fell­inga.

Daní­el Örn Sig­urðsson Töframaður.

Alda Dís Arn­ar­dótt­ir sig­ur­veg­ari Ísland got talent og Bragi Þór Ólafs­son á gít­ar.

Helgi Björns­son ásamt gít­ar­leik­ara.

Sýn­ing eldri­borg­ara.

Boðið verður í bíó í Klifi kl. 18.00.

Veit­ing­ar í boði fé­lag­anna.

St. Vest­ur­lands og Starfs­manna­fé­lag Dala og Snæ­fells­nes­sýslu standa sam­an að sam­komu í Dala­búð kl.14.30.

Kynn­ir: Krist­ín G.Ólafs­dótt­ir stjórn SDS.

Ræðumaður: Geir­laug Jó­hanns­dótt­ir.

Skemmtikraft­ar: Guðrún Gunn­ars og Jogv­an.

Gest­um er boðið uppá kaffi­veit­ing­ar að dag­skrá lok­inni.

Lagt verður af stað frá Bald­urs­hús­inu, Pól­götu 2 kl. 11:00. Gengið verður að Poll­götu og þaðan niður að Ed­in­borg­ar­húsi með Lúðrasveit­ina í far­ar­broddi.

Ræðumaður dags­ins: Ólafía B. Rafns­dótt­ir formaður VR.

Tón­list­ar­atriði.

Pist­ill dags­ins: Elísa­bet Gunn­ars­dótt­ir arki­tekt.

Söng­atriði - Dagný Her­manns­dótt­ir og Svan­hild­ur Garðars­dótt­ir.

Súpa í boði 1. maí nefnd­ar í Ed­in­borg­ar­hús­inu að hátíðar­höld­um lokn­um.

Kvik­mynda­sýn­ing­ar fyr­ir börn í Ísa­fjarðarbíói kl. 14:00 og 16:00.

Kröfu­ganga frá Brekku­koti kl. 14.

Boðsund barna í Sund­laug Suður­eyr­ar.

Kaffi­veit­ing­ar í Fé­lags­heim­ili Súg­f­irðinga.

Ræða dags­ins - Söng­ur og hljóðfæra­leik­ur.

Verka­lýðs- og sjó­manna­fé­lag Bol­ung­ar­vík­ur býður í kaffi og kök­ur í fé­lags­heim­ili Bol­ung­ar­vík­ur. 

8. og 9. bekk­ur Grunn­skóla Bol­ung­ar­vík­ur sér um kaffi­veit­ing­ar.

Tón­lista­skóli Bol­ung­ar­vík­ur sér um tónlist og söng.

Laddaw­an Dag­bjarts­son sér um dans.

Kaffi­veit­ing­ar í boði Stétt­ar­fé­lags­ins Sam­stöðu í fé­lags­heim­il­inu á Blönduósi kl. 15.

Tón­list­ar­atriði hjá nem­enda Tón­list­ar­skóla Aust­ur-Húna­vatns­sýlsu .

Ræðumaður dags­ins:  Guðmund­ur Gunn­ars­son,  fyrr­ver­andi  formaður Rafiðnaðarsam­bands Íslands.

Karla­kór Bólstaðar­hlíðar­hrepps flyt­ur nokk­ur lög.

Bíó­sýn­ing fyr­ir börn­in, góðar veit­ing­ar og góð dag­skrá.

Stétt­ar­fé­lög­in í Skagaf­irði bjóða til hátíðardag­skrár kl. 15:00 í sal Fjöl­brauta­skóla Norður­lands vestra.

Ræðumaður verður Björn Snæ­björns­son formaður Ein­ing­ar Iðju og Starfs­greina­sam­bands Íslands.

Að venju verður boðið upp á glæsi­legt kaffi­hlaðborð og skemmti­atriði. Að þessu sinni verða þau í hönd­um Kirkju­kórs Sauðár­króks­kirkju og nem­enda úr 10.bekk Árskóla, auk þess sem Geir­mund­ur Val­týs­son mun leika fyr­ir gesti af sinni al­kunnu snilld.

Göngu­fólk safn­ast sam­an við Alþýðuhúsið Kl. 13:30 en hálf­tíma síðar verður lagt af stað við und­ir­leik Lúðrasveit­ar Ak­ur­eyr­ar.

Hátíðardag­skrá í Menn­ing­ar­hús­inu Hofi að lok­inni kröfu­göngu.

Elín Björg Jóns­dótt­ir, formaður BSRB og Anna Júlí­us­dótt­ir, vara­formaður Ein­ing­ar-Iðju flytja ávörp.

Sveppi og Villi og Jón­as Þór Jónas­son skemmta.

Kaffi­veit­ing­ar að lok­inni dag­skrá.

Dag­skrá í Fjalla­byggð verður í sal fé­lag­anna, Eyr­ar­götu 24b Sigluf­irði frá kl. 14 til 17.

Mar­grét Jóns­dótt­ir flyt­ur ávarp.

Kaffi­veit­ing­ar.

Stétt­ar­fé­lög­in í Þing­eyj­ar­sýsl­um bjóða til hátíðar­halda í íþrótta­höll­inni kl. 14.

Ræðumenn: Aðal­steinn Bald­urs­son formaður og Ósk Helga­dótt­ir vara­formaður Fram­sýn­ar.

Jó­hann­es Kristjáns­son fer með gam­an­mál.

Óskar Pét­urs­son syng­ur nokk­ur lög.

Regína Ósk Óskars­dótt­ir, Bryn­dís Ásmunds­dótt­ir og Sig­ríður Bein­teins­dótt­ir syngja lög með Tinu Turner.

Stúlknakór Húsa­vík­ur og Steini Hall blæs í lúður.

Verka­lýðsfé­lag Þórs­hafn­ar býður öll­um frítt í Íþróttamiðstöðina frá kl.11 til 14.

Súpa og brauð í há­deg­inu er einnig í boði verka­lýðsfé­lags­ins.

Hátíðardag­skrá  verður í Fé­lags­heim­il­inu Miklag­arði kl.  14:00.

Kven­fé­lags­kon­ur sjá um kaffi­veit­ing­ar.  Tón­list­ar­atriði til skemmt­un­ar.

Ræðumaður: Kristján Magnús­son.

Hátíðardag­skrá verður í Fé­lags­heim­il­inu Fjarðar­borg kl. 12.00.

Kven­fé­lagið Ein­ing sér  um veit­ing­ar.

Ræðumaður: Reyn­ir Arn­órs­son.

Hátíðardag­skrá verður í Fé­lags­heim­il­inu Herðubreið kl. 15:00.

8. og 9. bekk­ir Seyðis­fjarðarskóla sjá um kaffi­veit­ing­ar og skemmti­atriði.

Ræðumaður: Hjör­dís Þóra Sig­urþórs­dótt­ir.

Hátíðardag­skrá verður á Hót­el Héraði  kl. 10.00.

Morg­un­verður  og tón­list­ar­atriði.

Ræðumaður: Hjör­dís Þóra Sig­urþórs­dótt­ir.

Hátíðardag­skrá verður í Safnaðar­heim­ili Reyðarfjarðar kl. 15:00.

9. bekk­ur Grunn­skóla Reyðarfjarðar sér um kaffi­veit­ing­ar.

Tón­skóli Reyðarfjarðar.

Ræðumaður: Pálína Mar­geirs­dótt­ir.

Hátíðardag­skrá verður í Mel­bæ Fé­lags­heim­ili eldri borg­ara kl. 14:00.

Fé­lag eldri borg­ara sér um kaffi­veit­ing­ar.

Tón­skóli Reyðarfjarðar.

Ræðumaður: Þröst­ur Bjarna­son.

Hátíðardag­skrá verður á Hildi­brand hót­el kl.14:00.

Fé­lag Harmonikku­unn­enda spila.

Ræðumaður: Sig­urður Hólm Freys­son.

Hátíðardag­skrá verður í Grunn­skóla Fá­skrúðsfjarðar kl. 15:00.

Kaffi­veit­ing­ar. 9. bekk­ur grunn­skól­ans sér um kaffi­veit­ing­ar.

Tón­list­ar­skóli Fá­skrúðsfjarðar og Stöðvar­fjarðar.

Ræðumaður: Sverr­ir Mar Al­berts­son.

Hátíðardag­skrá í Saxa gu­est­hou­se kl. 15:00.

Kaffi­veit­ing­ar.

Tón­list­ar­skóli Fá­skrúðsfjarðar og Stöðvar­fjarðar.

Ræðumaður: Sig­ríður Dóra Sverr­is­dótt­ir.

Hátíðardag­skrá verður  á Hót­el Blá­felli  kl. 14:00.

Kaffi­veit­ing­ar og tón­list­ar­atriði. 

Ræðumaður:  Sig­ríður Dóra Sverr­is­dótt­ir.

Hátíðardag­skrá verður á Hót­el Framtíð  kl. 11:00.

Morg­un­verður og tón­list­ar­atriði.

Ræðumaður: Sverr­ir Mar Al­berts­son.

Kröfu­ganga frá Vík­ur­braut 4 kl 13:30, takið með ykk­ur kröfu­spjöld.

Hátíðardag­skrá á Hót­el Höfn kl. 14:00, kaffi­veit­ing­ar.

Lúðrasveit Horna­fjarðar, tón­list­ar­atriði.

Ræðumaður:  Lars Jó­hann Andrés­son.

Kröfu­ganga frá Aust­ur­vegi 56 kl. 11, fé­laga í Sleipni fara fyr­ir göng­unni á hest­um.

Ræðumenn: Drífa Snæ­dal fram­kvæmda­stjóri SGS og Hall­dóra Magnús­dótt­ir formaður Nem­enda­fé­lags FS.

Lína lang­sokk­ur mæt­ir á svæðið og Karla­kór Ran­gæ­inga syng­ur nokk­ur lög.

Bíla­sýn­ing.

Veit­ing­ar í boði stétt­ar­fé­lag­anna á Hót­el Sel­fossi.

Dag­skrá­in hefst með bar­áttufundi í Alþýðuhús­inu kl. 15.00. 

Ræðumaður: Arn­ar Hjaltalín formaður Dríf­andi stétt­ar­fé­lags. 

Kaffi kakó og vöffl­ur.

Ung­ir nem­end­ur í bland við eldri í Tón­skóla Vest­manna­eyja leika og syngja fyr­ir verka­lýðinn.

Dag­skrá í Stapa kl. 13:45 Guðmund­ur Her­manns­son leik­ur ljúfa tónlist.

Setn­ing kl. 14 - Kristján Gunn­ars­son  formaður VSFK.

Sig­ríður og Sól­borg Guðbrands­dæt­ur syngja nokk­ur lög.

Ræða dags­ins: Gylfi Arn­björns­son for­seti ASÍ.

Sveita­pilts­ins draum­ur –  Atriði frá minn­ing­ar­tón­leik­um til heiðurs.

Rún­ari Júlí­us­syni sem hefði orðið 70 ára á þessu ári.

Kvennakór Suður­nesja flytja nokk­ur lög.

Börn­um boðið á sýn­ingu í Sam­bíói Kefla­vík kl. 13.

Verka­lýðs og sjó­manna­fé­lag Sand­gerðis verður með opið hús að Tjarn­ar­götu 8, húsi fé­lags­ins frá kl. 15 – 17.

Kaffi og meðlæti.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka