Ofmenntun á vinnumarkaði er 19,3%

Offramboð á menntuðu starfsafli virðist skýra ofmenntun að miklu leyti.
Offramboð á menntuðu starfsafli virðist skýra ofmenntun að miklu leyti. mbl.is/Ómar Óskarsson

„Það er áhyggjuefni að ofmenntaðir starfsmenn skuli finna fyrir meiri óánægju í starfi og að þeir skuli vera ólíklegri til að sækja starfstengd námskeið.“

Þetta kemur m.a. fram í meistararitgerð Jasonar Más Bergsteinssonar í mannauðsstjórnun við Háskóla Íslands þar sem ofmenntun á íslenskum vinnumarkaði er könnuð.

Samkvæmt könnun Jasonar kom fram að ofmenntun á íslenskum vinnumarkaði mældist 19,3%. Ofmenntun er þó ekki alslæm heldur hefur hún einnig þá kosti í för með sér að meiri þekking getur stuðlað að sveigjanlegra vinnuafli, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert