Möguleg áhrif kjarasamninga á efnahagsmál

Seðlabankinn telur svigrúm til launahækkana 3,5%.
Seðlabankinn telur svigrúm til launahækkana 3,5%. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

„Brattar launahækkanir leiða ekki til aukins kaupmáttar heldur draga úr hagvexti og velferð til lengdar.“

Þetta er á meðal þess sem fram kemur í samantekt úr greiningu Seðlabanka Íslands um möguleg áhrif kjarasamninga á efnahagsmál. Samantektin birtist á vef Fjármála- og efnahagsráðuneytisins.

Grunnviðmiðið er opinbert tilboð SA sem felur í sér 6% launahækkun á 2. og 3. ársfjórðungi 2015, 4,5% hækkun á 1. ársfj. 2016 og 3,0% á 1. ársfj. 2017 til viðbótar 1,5% launaskriði á ári. Það svigrúm sem er til árlegra launahækkana án neikvæðra áhrifa á verðbólgu er um 3,5% Launahækkanir umfram það myndu að jafnaði leiða til hærri verðbólgu, segir Seðlabankinn m.a. í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert