Píratar nýttu 45% nefndarfundardaga

Þingflokkur Pírata. Frá vinstri: Jón Þór Ólafsson, Birgitta Jónsdóttir og …
Þingflokkur Pírata. Frá vinstri: Jón Þór Ólafsson, Birgitta Jónsdóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson.

Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, sótti fundi 23% fundardaga hjá B-nefndum og rúm 28% hjá A-nefndum á tímabili sem var skoðað á yfirstandandi þingi.

Um er að ræða fastanefndir Alþingis og skiptast þær í tvo flokka, fjórar í hvorum.

Greining Morgunblaðsins bendir til að þingmenn Pírata hafi sótt fundi á 135 fundardögum af 301, eða 45%, sem þeim stóð til boða, að því er fram kemur í fréttaskýringu í blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert