Nýr miðbæjarkjarni við Smáralind

Svona gæti Smáralind litið út.
Svona gæti Smáralind litið út. Tölvumynd/AKR Studio

Fasteignafélagið Reginn hyggst reisa blandaða byggð sunnan Smáralindar þar sem stefnt er að því að til verði nýr miðbæjarkjarni Kópavogs, m.a. með menningarhúsi.

Jafnframt hyggst félagið gera endurbætur á Smáralind fyrir 1,8-2,3 milljarða króna.

Þá er á teikniborði Regins 8.000 fermetra verslunarrými á Hörpureit, að því er fram kemur í umfjöllun um áform þessi í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert