Glæsileg 17. júní kaka í Vatnaskógi

Ljósmynd/Vatnaskógur

Starfsfólk og börn í Vatnaskógi halda 17. júní hátíðlegan ár hvert. Í ár var bökuð kaka eins og venjan er, nema nú rataði merki Skógarmanna á fánakökuna.

Starfsfólkið leitast við að halda daginn hátíðlegan með börnunum í flokknum. Alltaf er boðið upp á eitthvað heimabakað með kaffinu og á þjóðhátíðardaginn er kakan alltaf í fánalitunum. Stelpurnar á myndinni er starfsfólkið í eldhúsinu í Vatnaskógi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert