Íslenski fáninn 100 ára

Íslenski fáninn.
Íslenski fáninn. mbl.is/wikipedia

„Fáninn er samkvæmt konungsúrskurði samþykktur sem sérfáni landsins 19. júní 1915. Þetta var sama erindi og þegar konungur samþykkti kosningarétt kvenna.“

Þetta segir Hörður Lárusson, grafískur hönnuður og einn helsti sérfræðingur landsins um íslenska fánann. Hefur hann haldið nokkrar sýningar og gefið út tvær bækur um fánann.

Í Morgunblaðinu í dag segir Hörður, að virðing fyrir fánanum hér á landi sé mikil. Þá sé ímynd hans jákvæð.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert