Íslenski fáninn 100 ára

Íslenski fáninn.
Íslenski fáninn. mbl.is/wikipedia

„Fán­inn er sam­kvæmt kon­ungs­úrsk­urði samþykkt­ur sem sér­fáni lands­ins 19. júní 1915. Þetta var sama er­indi og þegar kon­ung­ur samþykkti kosn­inga­rétt kvenna.“

Þetta seg­ir Hörður Lárus­son, graf­ísk­ur hönnuður og einn helsti sér­fræðing­ur lands­ins um ís­lenska fán­ann. Hef­ur hann haldið nokkr­ar sýn­ing­ar og gefið út tvær bæk­ur um fán­ann.

Í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir Hörður, að virðing fyr­ir fán­an­um hér á landi sé mik­il. Þá sé ímynd hans já­kvæð.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert