Háskólamenntun líkist stúdentsprófi

Aldrei hef­ur verið hærra hlut­fall há­skóla­menntaðra á at­vinnu­leys­is­skrá en árið 2014. Þá voru 23% at­vinnu­lausra á skrá hjá Vinnu­mála­stofn­un með há­skóla­mennt­un en þetta hlut­fall var 8% árið 2000.

„Há­skóla­mennt­un á fyrsta stigi, þ.e. BA- og BS-próf, er kannski far­in að líkj­ast því sem stúd­ents­próf var fyr­ir 30-40 árum,“ seg­ir Karl Sig­urðsson, sér­fræðing­ur hjá Vinnu­mála­stofn­un í um­fjöll­un um þetta mál í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert