„Kjarnorka“ seld Íslendingum

Tæpast fer nokkur kjarnorka eftir þessum íslensku hásepnnulínum.
Tæpast fer nokkur kjarnorka eftir þessum íslensku hásepnnulínum. mbl.is/RAX

Íslenskir orkuframleiðendur selja réttinn til þess að halda því fram að orka þeirra sé endurnýjanleg í gegnum svokallaðar upprunavottanir.

Hverjum sem er innan Evrópu býðst að kaupa slíka vottun en án hennar geta innlend fyrirtæki og heimili ekki haldið því fram opinberlega að orkan sem nýtt er hérlendis sé endurnýjanleg.

Þetta kemur fram á vefsíðu Orkustofnunar. Þegar slíkar vottanir eru seldar er í raun skipt á endurnýjanlegri orku og kjarnorku eða jarðefnaeldsneyti og sú orka seld á Íslandi, að því er rfam kemur í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðin í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert