Minntust Péturs Blöndal

Pétur Blöndal.
Pétur Blöndal. mbl.is/Golli

Nokk­ur fjöldi kom sam­an til að minn­ast Pét­urs Blön­dal alþing­is­manns, en hann lést 26. júní, 71 árs að aldri eft­ir langa bar­áttu við krabba­mein. Pét­ur lést í faðmi fjöl­skyld­unn­ar.

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, Agnes Sig­urðardótt­ir, Ein­ar K. Guðfinns­son, Ólöf Nor­dal, Unn­ur Brá Kon­ráðsdótt­ir, Ragn­heiður Rík­h­arðsdótt­ir og fleiri sóttu minn­ing­ar­mess­una.

Minn­ing­ar­messa um Pét­ur Blön­dal

Pét­ur var dug­leg­ur eld­hugi

Alþingi minnt­ist Pét­urs H. Blön­dal

Bjarni: Mik­il eft­ir­sjá að Pétri Blön­dal

Ólafur Ragnar Grímsson, Agnes Sigurðardóttir, Einar K. Guðfinnsson, Ólöf Nordal, …
Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, Agnes Sig­urðardótt­ir, Ein­ar K. Guðfinns­son, Ólöf Nor­dal, Unn­ur Brá Kon­ráðsdótt­ir og Ragn­heiður Rík­h­arðsdótt­ir og fleiri sóttu minn­ing­ar­mess­una. mbl.is/​Golli
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert