Hafþór Júlíus sterkasti maður Evrópu

Hafþór fagnar titlinum.
Hafþór fagnar titlinum. Skjáskot

Hafþór Júlí­us Björns­son hreppti titil­inn sterk­asti maður Evr­ópu fyrr í kvöld. Þetta er annað árið í röð sem Hafþór hlýt­ur titil­inn en keppn­in fór fram í dag í Leeds í Englandi. Hafþór inn­siglaði sig­ur­inn í kvöld þegar hann náði að lyfta sjö stein­un­um í steina­lyftu. Mynd­band af af­rek­inu má sjá hér að neðan.

Hafþór Júlíus Björnsson
Hafþór Júlí­us Björns­son mbl.is/​Golli
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert