Ýmsir gagnrýna bjór á bensínstöðvum

Ekki eru allir sáttir við áfengissölu N1 og Olís. Reglur …
Ekki eru allir sáttir við áfengissölu N1 og Olís. Reglur um sölu áfengis á matsölustöðum kveða á um að ekki megi fara með áfengið af sölustað.

Lög­regl­an á Blönduósi seg­ir áfeng­is­sölu á mat­sölu­stöðum N1 í Staðarskála og á Blönduósi ekki hafa leitt til auk­inna vand­ræða eða ölv­unar­akst­urs.

Þó hef­ur fyr­ir­komu­lagið mætt gagn­rýni hjá ýms­um fé­laga­sam­tök­um en í frétta­skýr­ingu um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir Árni Guðmunds­son hjá For­eldra­sam­tök­um gegn áfengisaug­lýs­ing­um  áfeng­is­sölu Olís um versl­un­ar­manna­helg­ina vera fyr­ir neðan all­ar hell­ur.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert