Yfirsjón löggjafans eykur skattbyrðina

Skattar Frá og með 1. janúar næstkomandi mun ríkið innheimta …
Skattar Frá og með 1. janúar næstkomandi mun ríkið innheimta 11% virðisaukaskatt á þjónustu hópferðabifreiða. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Svo virðist sem yfirsjón við lagasetningu valdi því að rútubílafyrirtækjum verður ekki heimilt að reikna innskatt á móti þeim útskatti sem þau munu byrja að innheimta fyrir hönd ríkissjóðs um næstu áramót.

Þá mun 11% virðisaukaskattur verða lagður á þjónustu rútubílafyrirtækja. Um síðustu áramót féll hins vegar niður endurgreiðsla sem nemur 2/3 virðisaukaskatts á kaupum á hópferðabifreiðum, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert