Erfitt ef Rússar setja bann á Ísland

Hætt er við því að verð fyrir makrílafurðir hrynji skelli …
Hætt er við því að verð fyrir makrílafurðir hrynji skelli Rússar viðskiptabanni á Íslendinga. mbl.is/Árni Sæberg

Ef til þess kem­ur að Rúss­ar beiti Íslend­inga viðskiptaþving­un­um mun það verða mikið högg fyr­ir ís­lensk­an sjáv­ar­út­veg.

„Þetta verður mjög erfitt og verð á mak­ríl mun senni­lega falla,“ seg­ir Teit­ur Gylfa­son, sölu­stjóri hjá Ice­land Sea­food, um hvar markaði sé að finna ef Rúss­ar setja viðskiptaþving­an­ir á Ísland. Verð á mak­ríl hef­ur þegar fallið um 35-40%.

Þá hafa held­ur ekki verið gefn­ir út inn­flutn­ingskvót­ar fyr­ir Níg­er­íu, en um 85% af mak­rílút­flutn­ingi frá Íslandi hef­ur síðustu ár farið til þess­ara tveggja landa, Rúss­lands og Níg­er­íu, og um 50-60% af öll­um síld­ar­út­flutn­ingi, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert