Nýr miðborgarreitur verður tilbúinn 2017

Brynjureitur.
Brynjureitur. Teikning/Ark Studio/Urban arkitektar

Á næstu vikum hefjast framkvæmdir við svonefndan Brynjureit í miðborg Reykjavíkur.

Framkvæmdirnar kosta vel á þriðja milljarð króna og segir Pálmar Harðarson, fjárfestir hjá Þingvangi, áformað að þeim ljúki eftir 15 til 20 mánuði.

Miðað er við að þær hefjist í október en samkvæmt því ætti verkefninu að vera lokið á fyrri hluta árs 2017, að því er fram kemur í umfjöllun um framkvæmdir þessar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert