Ógn af umræðu um yfirþjóðlegt vald

Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra.
Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra. mbl.is/Golli

Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra vill ræða nýja nálgun við stjórnun veiða á uppsjávartegundum.

Kynnti hann nýlega nýtt fyrirkomulag á fundi með sjávarútvegsráðherrum ríkja við Norður-Atlantshaf, að því er fram kemur í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag.

Hann segir ákveðna ógn felast í því ef strandríki nái ekki samningi og vaxandi þrýstingur sé, ekki síst í Evrópu og þá um leið Evrópusambandinu, um að yfirþjóðlegt vald af einhverjum toga taki jafnvel yfir stjórnun fiskveiða.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert