700 þúsund króna tap á klst.

„Þó það sé freistandi í pólitík að taka ekki á vandanum og gera allskonar skemmtilega hluti. Eins fallega og þeir hljóma. Það er bara óásættanlegt.“ Þetta segir Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, um slæma afkomu borgarinnar á fyrri hluta árs og bendir á forgangsröðun yfirvalda. 

Hún segir minnihlutan margoft hafa bent á hvert stefndi en afkoma á grunnrekstri borgarinnar en í hálfs­árs­upp­gjöri Reykja­vík­ur­borg­ar var af­koma A-hluta borg­ar­sjóðs, sem er fjár­magnaður með skatt­fé, á fyrri helm­ingi árs­ins nei­kvæð um 3 millj­arða kr.

mbl.is ræddi við Hildi um stöðuna í fjármálum borgarinnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert