Vilja taka á móti fleirum

Frá nýlegum fundi Bjartrar framtíðar.
Frá nýlegum fundi Bjartrar framtíðar. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson

Björt framtíð skor­ar á stjórn­völd að end­ur­skoða tafa­laust fyr­ir­ætlaðar aðgerðir varðandi mót­töku flótta­fólks oog auka fjölda þeirra sem hingað koma til mik­illa muna. Þetta kem­ur fram í yf­ir­lýs­ingu flokks­ins sem birt var á Face­book í dag.

Guðmund­ur Stein­gríms­son, frá­far­andi formaður Bjartr­ar framtíðar, hef­ur einnig tjáð sig um málið á Face­book og seg­ir Íslend­inga þurfa að sýna ábyrgð.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert