Vilja taka á móti fleirum

Frá nýlegum fundi Bjartrar framtíðar.
Frá nýlegum fundi Bjartrar framtíðar. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson

Björt framtíð skorar á stjórnvöld að endurskoða tafalaust fyrirætlaðar aðgerðir varðandi móttöku flóttafólks oog auka fjölda þeirra sem hingað koma til mikilla muna. Þetta kemur fram í yfirlýsingu flokksins sem birt var á Facebook í dag.

Guðmundur Steingrímsson, fráfarandi formaður Bjartrar framtíðar, hefur einnig tjáð sig um málið á Facebook og segir Íslendinga þurfa að sýna ábyrgð.

Björt framtíð skorar á stjórnvöld að endurskoða tafarlaust fyrirætlaðar aðgerðir varðandi móttöku flóttafólks og auka fj...

Posted by Björt framtíð on Saturday, 29 August 2015

Íslendingar þurfa að taka á móti miklu fleira flóttafólki. Getum ekki lengur setið hjá þegar hörmungar alls þessa fólks...

Posted by Guðmundur Steingrímsson on Friday, 28 August 2015
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert