Hækkanir frá 18 til 45%

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

„Ég held að það sé al­veg ljóst að það mun reyna á for­send­ur í kjara­samn­ingi okk­ar,“ seg­ir Gylfi Arn­björns­son, for­seti Alþýðusam­bands­ins (ASÍ).

Að mati ASÍ eru hækk­an­irn­ar í úr­sk­urði gerðardóms mun meiri en fólust í kjara­samn­ing­un­um á al­menna vinnu­markaðinum, að því er fram kem­ur í frétta­skýr­ingu í Morg­un­blaðinu í dag.

Ný grein­ing á hækk­un­un­um verður til um­fjöll­un­ar í miðstjórn ASÍ á morg­un. Að mati ASÍ eru hækk­an­ir hjúkr­un­ar­fræðinga í heild sinni í fjög­urra ára samn­ingi um 29,8% þegar tekið hef­ur verið til­lit til fjár­muna sem setja á í stofn­ana­samn­inga. Hækk­an­ir BHM-fé­lag­anna í tveggja ára samn­ingi eru um 18% en samn­ing­ar ASÍ-fé­lag­anna færðu þeim hins veg­ar um 18,5% á fjög­urra ára tíma­bili.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert