192 hafa sótt um hæli hér á landi

Hælisleitendur við alþingishúsið.
Hælisleitendur við alþingishúsið. mbl.is/Ómar Óskarsson

Síðdegis í gær höfðu alls 192 manns af ýmsu þjóðerni sótt um hæli hér á landi það sem af er árinu. Það eru 85% fleiri en höfðu sótt um hæli á sama tíma í fyrra.

Yfirvöld í Ungverjalandi lýstu í gær yfir neyðarástandi í tveimur héruðum við serbnesku landamærin.

Í gærkvöldi biðu þar mörg hundruð flóttamanna sem höfðu vonast til að komast þannig til landa Evrópusambandsins, að því er fram kemur í umfjöllun um flóttamannastrauminn til Evrópu í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert