Tillögur um að draga til baka samþykkt borgarstjórnar frá 15. september um undirbúning og útfærslu á sniðgöngu á ísraelskum vörum verða lagðar fyrir fund borgarstjórnar þriðjudaginn 22. september, segir í frétt á vef Reykjavíkurborgar.
Tvær tillögur um málið verða ræddar á fundinum, ein frá borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og flugvallarvina og hin frá Samfylkingu, Bjartri framtíð, Vinstri grænum og Pírötum.
að tillagan yrði dregin til baka en að til stæði að breyta orðalagi hennar og leggja hana aftur fram. Í breyttri tillögu yrði skýrt tekið fram að sniðgangan næði aðeins til ísraelskra vara sem framleiddar væru á hernumdu svæðunum.
er hins vegar aðeins gert ráð fyrir að tillagan verði dregin til baka til að