Aukið álag við landamærin

Flugstöð Leifs Eiríkssonar í Keflavík.
Flugstöð Leifs Eiríkssonar í Keflavík. mbl.is/Sigurgeir Sigurðsson

Fjölgun hælisleitenda veldur auknu álagi í landamæravörslunni í Keflavík. Það bætist við álag vegna fjölgunar ferðamanna.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ríkislögreglustjóra um áhættumat og greiningu vegna komu flóttafólks og aukins álags á landamærum Íslands. Hún var gerð að beiðni Ólafs Helga Kjartanssonar, lögreglustjóra á Suðurnesjum.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Ólafur Helgi skýrsluna sýna að vinnuálagið hjá embættinu mundi aukast þótt þessi þróun væri ekki talin auka áhættu fyrir Ísland í heild.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert