Aukið álag við landamærin

Flugstöð Leifs Eiríkssonar í Keflavík.
Flugstöð Leifs Eiríkssonar í Keflavík. mbl.is/Sigurgeir Sigurðsson

Fjölg­un hæl­is­leit­enda veld­ur auknu álagi í landa­mæra­vörsl­unni í Kefla­vík. Það bæt­ist við álag vegna fjölg­un­ar ferðamanna.

Þetta kem­ur fram í nýrri skýrslu rík­is­lög­reglu­stjóra um áhættumat og grein­ingu vegna komu flótta­fólks og auk­ins álags á landa­mær­um Íslands. Hún var gerð að beiðni Ólafs Helga Kjart­ans­son­ar, lög­reglu­stjóra á Suður­nesj­um.

Í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir Ólaf­ur Helgi skýrsl­una sýna að vinnu­álagið hjá embætt­inu mundi aukast þótt þessi þróun væri ekki tal­in auka áhættu fyr­ir Ísland í heild.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert