Borgarfulltrúar verða 23 árið 2018

Þrengra verður um fulltrúana í salnum eftir næstu kosningar. Einnig …
Þrengra verður um fulltrúana í salnum eftir næstu kosningar. Einnig þarf að útvega nýjum fulltrúum skrifstofur í nágrenni ráðhússins. mbl.is/Styrmir Kári

Borg­ar­full­trú­um í Reykja­vík fjölg­ar um 8 á næsta kjör­tíma­bili. Þeir eru 15 en verða 23.

Fjölg­un­in er í sam­ræmi við ný­leg sveit­ar­stjórn­ar­lög. Sveit­ar­fé­lög með yfir 100.000 íbúa skulu hafa 23–31 í sveit­ar­stjórn.

Fjölg­un borg­ar­full­trúa átti að koma til fram­kvæmda 2014 en var frestað um eitt kjör­tíma­bil, að því er fram kem­ur í frétta­skýr­ingu um þessa breyt­ingu í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert