Ekki búist við átökum

Ólöf Nordal innanríkisráðherra býður sig fram sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins á …
Ólöf Nordal innanríkisráðherra býður sig fram sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundinum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lands­fund­ur Sjálf­stæðis­flokks­ins hefst á morg­un og stend­ur til sunnu­dags. Bú­ist er við á milli 1.100 og 1.200 full­trú­um til fund­ar­ins.

Sam­kvæmt sam­töl­um við lands­fund­ar­full­trúa virðast fæst­ir eiga von á að um átaka­fund verði að ræða, en þó bú­ast menn við póli­tísk­um skylm­ing­um að venju, t.d. um skatta­mál, gjald­miðils­mál og Evr­ópu­sam­bandið.

Ólöfu Nor­dal er spáð góðri kosn­ingu í vara­for­mann­sembættið. Sömu­leiðis er Bjarna Bene­dikts­syni spáð góðu for­manns­kjöri, af því er fram kem­ur í frétta­skýr­ingu um fund­inn í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert