„Ísland er merkilegt land“

Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins.
Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þingmaður Fram­sókn­ar­flokks­ins bend­ir á það á Face­booksíðu sinni í dag að á sama tíma og spár geri ráð fyr­ir að flytja þurfi inn 5 þúsund störf á næstu fjór­um árum sé lít­il eft­ir­spurn eft­ir þeim sem komn­ir eru yfir fimm­tugs í störf hér á landi.

„Ari­on banki áætl­ar að flytja þurfi inn vinnu­afl í um 5000 störf á næstu fjór­um árum. Á sama tíma er lít­il eft­ir­spurn eft­ir þeim sem eru komn­ir yfir fimm­tugt í störf hér­lend­is. Mörg dæmi eru um að fólk, komið á miðjan ald­ur, hafi sótt um tugi starfa en fá svör fengið. Ísland er merki­legt land,“ seg­ir Karl Garðars­son, þingmaður Fram­sókn­ar­flokks­ins.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert