Skóflustunga í Vatnsmýri

Fyrsti áfangi nýja hverfisins snýr í átt að Tanngarði.
Fyrsti áfangi nýja hverfisins snýr í átt að Tanngarði. Tölvuteikning/Alark

Skóflu­stunga verður tek­in klukk­an 9.00 í dag að fyrsta áfanga nýrr­ar byggðar í Vatns­mýr­inni. Vals­menn hf. sömdu við ÞG verk um fyrsta áfanga byggðar­inn­ar.

Þor­vald­ur Giss­ur­ar­son, for­stjóri ÞG Verks, seg­ir kostnaðinn við að byggja 136 íbúðir á Hlíðar­enda­svæðinu vera milli 4,5 og 5 millj­arðar króna. Það sam­svar­ar tæp­lega 37 millj­ón­um á íbúð.

Þor­vald­ur áætl­ar að þessi hluti upp­bygg­ing­ar­inn­ar taki 2 ár og að fyrstu íbú­arn­ir geti farið að koma sér fyr­ir í hverf­inu haustið 2017. Hann seg­ir það und­ir Vals­mönn­um komið hvenær næstu áfang­ar koma til fram­kvæmda, en full­byggt verður hverfið með um 600 íbúðum.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert