Framkvæmd ekki stöðvuð

Á Kjalvegi. Horft suður frá Innri-Skúta. Bláfell í suðri.
Á Kjalvegi. Horft suður frá Innri-Skúta. Bláfell í suðri. mbl.is/Einar Falur Ingólfsson

Úrskurðarnefnd umhverfis- og upplýsingamála hefur hafnað kröfu Landverndar um stöðvun framkvæmda vegna fyrirhugaðra lagfæringa á þriggja kílómetra kafla Kjalvegar.

Vegagerðin ráðgerir áframhaldi uppbyggingu vegar um Kjöl. Næsti áfangi er tæplega þriggja kílómetra kafli við Hvítárvatn og að sæluhúsinu Árbúðum. Er það framhald af endurbótum sem fóru fram á síðasta ári.

Skipulagsstofnun komst að þeirri niðurstöðu að framkvæmdin myndi ekki hafa umtalsverð áhrif á umhverfið og væri því ekki háð umhverfismati.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert