Ísmávurinn æ sjaldséðari

Ísmávurinn á bryggju á Dalvík.
Ísmávurinn á bryggju á Dalvík. mbl.is/Sigurður Ægisson

Ísmávur heiðrar Dalvíkinga með nærveru sinni þessa dagana, við höfnina.

Um er að ræða ungan fugl, því enn er hann með svartar doppur, einkum á vængjum og stéli, og kámugur í andliti; alhvítur verður hann á öðru hausti.

Vera má að hann hafi elt veiðiskip inn Eyjafjörðinn, því nóg er af þeim en hafísinn er ennþá langt í norðri, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka