Jólabjórinn kemur í hillur ÁTVR í dag

Jólabjórinn kemur í hillur verslana ÁTVR í dag.
Jólabjórinn kemur í hillur verslana ÁTVR í dag. mbl.is/Ómar Óskarsson

Alls verða 34 tegundir jólabjórs og 43 vörunúmer í hillum ÁTVR í ár en úrval jólabjórs hefur aldrei verið meira.

Salan hefst í dag en undanfarin ár hafa selst um 100 þúsund lítrar fyrstu helgina. Á síðasta ári seldust tæpir 670 þúsund lítrar af jólabjór.

Þegar bjór var leyfður árið 1989 seldust 10 þúsund lítrar. Sé litið tíu ár aftur í tímann þá seldust 268 þúsund lítrar, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert