Byggja 2.300 íbúðir í félagslega kerfinu

Eygló Harðardóttir.
Eygló Harðardóttir. mbl.is/Styrmir Kári

Ekkert hefur breyst varðandi áform um framlagningu frumvarpa um húsnæðismál í samræmi við yfirlýsingu stjórnvalda í tengslum við kjarasamninga um húsnæðismál og þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar.

Þetta kemur fram í svari upplýsingafulltrúa velferðarráðuneytisins við fyrirspurn sem beint var til Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Vegna mikilla anna gat Eygló hvorki rætt við Morgunblaðið í gær né í fyrradag.

Var spurt hvaða tíðinda væri að vænta fyrir áramót varðandi fyrirhuguð frumvörp um húsnæðismál, að því er fram kemur í blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert