Viðskiptabann helst óbreytt

Gunnar Bragi Sveinsson.
Gunnar Bragi Sveinsson. mbl.is/afp

Gunn­ar Bragi Sveins­son ut­an­rík­is­ráðherra seg­ir að ekki séu til skoðunar í viðskiptaráðuneyt­inu breyt­ing­ar á viðskipta­banni milli Rúss­lands og Íslands sam­hliða auknu sam­starfi Rússa og Vest­ur­landa í bar­átt­unni gegn hryðju­verka­mönn­um.

Hann seg­ir Rússa þurfa að standa við Minsk-sam­komu­lagið svo­kallaða áður en breyt­ing­ar verði gerðar á viðskipta­bann­inu, en sam­komu­lagið fel­ur í sér vopna­hlé í Aust­ur-Úkraínu.

„Það er mik­il­vægt að standa við gert sam­komu­lag, þ.e. Minsk-sam­komu­lagið. Þá verður byrjað að draga úr þving­un­um,“ seg­ir Gunn­ar í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert