Beygur í Íslendingum en allir eru þó rólegir

Her- og lögreglumenn eru á hverju strái í Brussel.
Her- og lögreglumenn eru á hverju strái í Brussel. mbl.is/afp

„Það er eðli­lega beyg­ur í mönn­um hér, ekki síst fólki með börn, og marg­ir halda sig heima við. Við von­um öll að þessu ástandi ljúki sem fyrst.“

Þetta seg­ir Berg­dís Ell­erts­dótt­ir, sendi­herra Íslands í Brus­sel, aðspurð í Morg­un­blaðinu í dag um starf­semi sendi­ráðsins og líðan Íslend­inga í borg­inni í ljósi hættu­ástands­ins sem þar hef­ur verið und­an­farna daga.

Berg­dís seg­ir að starf­semi sendi­ráðsins gangi að mestu leyti sinn vana­gang, en nokkr­ir starfs­menn hefðu þó ekki getað komið til vinnu þar sem al­menn­ings­sam­göng­ur liggja að mestu niðri og skól­ar og leik­skól­ar eru lokaðir. „Yf­ir­völd hafa sagt okk­ur að ekki sé sér­stök hætta á að ráðist verði á sendi­ráðið eða önn­ur sendi­ráð,“ seg­ir Berg­dís.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert