Hert eftirlit í skoðun

Landamæraeftirlit á Keflavíkurflugvelli.
Landamæraeftirlit á Keflavíkurflugvelli. Ljósmynd/Heimir Bragi

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráðherra seg­ir að breytt og eflt landa­mæra­eft­ir­lit hér á landi sé í skoðun hjá þar til bær­um yf­ir­völd­um.

Ytri landa­mæri, sem séu for­senda Schengen-sam­starfs­ins, séu hætt að virka í sum­um lönd­um Evr­ópu, inn­an Schengen-svæðis­ins.

For­sæt­is­ráðherra seg­ir í sam­tali við Morg­un­blaðið í dag spurður hvort efla beri landa­mæra­eft­ir­lit
hér á landi vegna þess ástands sem skap­ast hafi í Evr­ópu, í kjöl­far hryðju­verka­árás­anna í Par­ís, að þar til bær yf­ir­völd séu að skoða þann mögu­leika. Það segi sig í raun­inni sjálft að þegar ytri landa­mæri þessa svæðis, sem átti að heita að vera opið inn­byrðis, virka ekki breyti það for­send­um um opin innri landa­mæri.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert