Lækka á hámarkshraða á Miklubraut

Umferð á Miklubraut.
Umferð á Miklubraut. Morgunblaðið/Árni Sæberg

Af­köst minnka og meng­un eykst með lækk­un há­marks­hraða á Miklu­braut, það er frá Hlíðum að Kringlu­mýr­ar­braut.

Þetta seg­ir Ólaf­ur Guðmunds­son hjá FÍB og tækn­i­stjóri Eur­oRAP á Íslandi. Í um­hverf­is- og skipu­lags­ráði Reykja­vík­ur var samþykkt að vísa mál­inu til meðferðar starfs­hóps um um­ferðar­hraða í Reykja­vík vest­an Kringlu­mýr­ar­braut­ar. Til­lag­an geng­ur út á að lækka há­marks­hraða á nefndri leið úr 60 km/​klst. í 50 km/​klst.

Mikla­braut er þjóðveg­ur og heyr­ir und­ir Vega­gerðina. Ekki hef­ur verið haft sam­ráð við hana vegna þessa, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert